Fimmtudagur 28. mars, 2024
0.8 C
Reykjavik

Allir og amma þeirra hafa skoðun á pálmatrjánum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ekkert lát er á umræðunni um pálmatréin umdeildu á samfélagsmiðlum.

Mikil umræða hefur skapast síðan greint var frá því að tvö pálmatré munu prýða nýja íbúðarbyggð í Reykjavík. Hver einn og einasti landsmaður virðast hafa sterka skoðun á pálmatrjánum, sem eru hluti af listaverki þýsku listakonunnar Karin Sande, eins og sjá má á samfélagsmiðlum. Ekkert lát er á umræðunni.

„Auðvitað fer ekkert framhjá mér að sumir eru hissa og margir fjúkandi reiðir á netmiðlum. Ég get skilið það að vissu leyti. Ég var sjálfur hissa þegar ég sá tillöguna en sannfærðist fljótlega um að þetta verður frábært verk sem á eftir að verða kennileiti nýrrar Vogabyggðar,“ sagði Hjálm­ar Sveins­son, borg­ar­full­trúi og formaður dóm­nefnd­ar í sam­keppn­inni um listaverkið, í samtali við Mannlíf í gær þegar hann var spurður út í þessa miklu umræðu sem hefur skapast.

Sjá einnig: Sjá einnig: Hver er Karin Sander, listakonan á bak við pálmatréin í Vogabyggð?

- Auglýsing -

- Auglýsing -

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -