Allra augu á genginu | Mannlíf

Allra augu á genginu

Kjarninn

11 janúar 2019

Það er erfitt að spá fyrir um gengisþróun íslensku krónunnar. Það er gömul saga og ný.

Að undanförnu hefur verið töluverður skjálfti á mörkuðum, og hefur Seðlabankinn ítrekað gripið inn í viðskipti á markaði, og unnið gegn veikingu krónunnar. Erlendir aðilar hafa verið að losa um eignir á Íslandi og flytja fé úr landi, og það hefur sett þrýsting á krónuna til veikingar.

Enn fremur er óvissa um hvaða áhrif erfiðleikar WOW air munu hafa á markaði, ef þeir versna frá því sem nú er, og kjaraviðræðurnar eru einnig áhyggjuefni.

Nánar um málið í nýjasta tölublaði Mannlífs og á vef Kjarnans.

Innlent

fyrir 29 mínútum

Vitna ítrekað í vafasama miðla

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is

Velkomin. Mannlíf notar vafrakökur. Sjá nánar.