Brotist inn í bíla á Seltjarnarnesi í nótt | Mannlíf

Brotist inn í bíla á Seltjarnarnesi í nótt

Innlent

9 janúar 2019

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur í dag borist tilkynningar um innbrot í nokkra bíla á Seltjarnarnesi í nótt.

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur borist tilkynningar um innbrot í bíla á Seltjarnarnesi í nótt. Umræður á Facebook-síðu íbúa á Seltjarnarnesi hafa myndast en þar kemur fram að margir hafi orðið fyrir barðinu á innbrotsþjófum í nótt.

Í umræðunum á Facebook kemur fram að brotist hafi verið inn í bíla á Bollagörðum, Lindarbraut, Nesbala og Vesturströnd. Ekki kemur fram hvort skemmdir hafi orðið á bílum eða hverju var stolið.

Þá kemur einnig fram að brotist var inn í bíla á Nesbala um helgina.

Sjá einnig: Innbrotum fjölgað: 997 innbrot tilkynnt það sem af er ári

Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is

Velkomin. Mannlíf notar vafrakökur. Sjá nánar.