Brynja Nordquist hættir sem flugfreyja | Mannlíf

Innlent

18 október 2018

Brynja Nordquist hættir sem flugfreyja

Brynja Nordquist á farsælan feril að baki sem flugfreyja. Hún fer í seinasta flugið sem flugfreyja á föstudaginn.

Flugfreyjan og fyrrverandi fyrirsætan Brynja Nordquist hélt út í síðustu ferðina sína sem flugfreyja Icelandair í gær. Síðasta vinnuferðin er til New York og flýgur hún til baka á morgun, föstudag. Það var eiginmaður Brynju, fjölmiðlamaðurinn Þórhallur Gunnarsson, sem greindi frá þessu á Facebook.

„Þessi fallega kona er að leggja upp í sína allra síðustu ferð sem flugfreyja hjá Icelandair… erum á leið til New York… þetta verður skemmtileg ferð,“ skrifaði hann á Facebook.

Brynja, sem er 65 ára, hefur átt langan og farsælan feril sem flugfreyja. Góðum kveðjum hefur rignt yfir hana á Facebook í tilefni starfslokanna, sérstaklega frá samstarfsfólki hennar sem lýsir henni sem frábærum starfskrafti og vinnufélaga.

Mynd / Gunnar Gunnarsson

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Innlent

fyrir 20 tímum

Plastskeiðar munu fljúga

Lesa meira

Innlent

fyrir 22 tímum

Gríman fellur

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is