Edda Sif úr Kópavogi í Vesturbæinn | Mannlíf

Innlent

7 nóvember 2018

Edda Sif úr Kópavogi í Vesturbæinn

Edda Sif Pálsdóttir flytur frá Furugrund yfir á Fálkagötuna.

Fjölmiðlakonan Edda Sif Pálsdóttir er að flytja úr Kópavogi í Vesturbæ en íbúðin sem hún býr í ásamt kærasta sínum, Vilhjálmi Siggeirssyni, er komin á sölu.

Íbúðin, sem er 56 fermetrar, er í Furugrund í Kópavogi og ásett verð er 32,9 milljónir króna. Íbúðina má skoða á vef fasteignasölunnar en Miklaborg sér um söluna. Þar er íbúðinni lýst sem góðri fyrstu eign í rólegu og grónu hverfi í Kópavogi.

„Þá er þessi dúllubína komin á sölu. Hér er sko gott að vera, gaman að horfa út og geggjað að drekka aperol á svölunum. Svo mælir Fróði með Fossvoginum til göngutúra,“ segir Edda Sif á Facebook.

Í september fjárfestu Edda Sif og Vilhjálmur þá í íbúð á Fálkagötunni í Vesturbæ.

Mynd / Ernir Eyjólfsson

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Innlent

fyrir 20 tímum

Plastskeiðar munu fljúga

Lesa meira

Innlent

fyrir 22 tímum

Gríman fellur

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is