Fær væna summu fyrir sinn hlut | Mannlíf

Innlent

22 júní 2018

Fær væna summu fyrir sinn hlut

GAMMA selt til Kviku banka.

Gísli Hauksson. Mynd af vef gamma.is.

Ætla má að Gísli Hauksson, fyrrverandi forstjóri og einn af stofnendum fjármálafyrirtækisins GAMMA Capital Management, komi vel inn í sumarið. Eins og greint var frá í vikunni hafa hluthafar GAMMA undirritað viljayfirlýsingu um að selja Kviku banka allt hlutafé fyrirtækisins fyrir tæpa 3,8 milljarða króna.

Gísli stofnaði GAMMA ásamt Agnari Tómasi Möller fyrir tíu árum og er hann einn stærsti hluthafi fyrirtækisins með 31% eignarhlut. Miðað við það ætti Gísli að fá um 1,7 milljarða króna fyrir hlutinn. Ef af verður mun Kvika banki greiða fyrir GAMMA með reiðufé og hlutabréfum í bankanum.

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Innlent

fyrir 16 tímum

Að velja að sjá ekki neitt

Lesa meira

Innlent

fyrir 20 tímum

Rappar á þremur tungumálum

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is