Íslendingar sem hafa „masterað“ Instagram-lífsstílinn | Mannlíf

Innlent

9 október 2018

Íslendingar sem hafa „masterað“ Instagram-lífsstílinn

Nokkrum Íslendingum hefur tekist að fanga Instagram-lífsstílinn svokallaða þar sem allt virðist vera fullkomið.

Instagram-stjörnur um allan heim keppast við að deila með fylgjendum sínum fallegum myndum sem sýna hversu æðislegum lífsstíl þær lifa. Endalaus ferðalög, fimm stjörnu hótel, verslunarferðir, gómsætur matur á bestu veitingahúsunum, óaðfinnanlegur fatastíll og nýjustu tæki og tól eru nokkur dæmi um það sem má finna á vinsælum Instagram-síðum þeirra sem virðast lifa hinum fullkomna lífsstíl á myndum sem stundum hefur verið kallaður „Instagram-lífsstíllinn.“

Nokkrir Íslendingar hafa í gegnum tíðina náð að „mastera“ þennan svokallaða Instagram-lífsstíl með myndum sínum á samfélagsmiðlum. Þetta eru nokkrir þeirra:

Plötusnúðurinn Dóra Júlía er virk á Instagram og birtir þar glæsilegar myndir úr sínu daglega lífi.

Sunneva Einarsdóttir gefur rúmlega 36.000 fylgjendum sýnum innsýn inn í líf sitt á Instagram.

Móeiður Lárusdóttir svalar þorstanum með kampavíni. Gerist ekki Instagram-legra er það.

View this post on Instagram

How about some food 🍾

A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on

Lína Birgitta virðist lifa Instagram-lífsstílnum í botn.

Rúmlega 10.000 manns fylgjast með myndunum sem Alexandra Helga Ívarsdóttir birtir á Instagram.

View this post on Instagram

We found the pigs 🐷

A post shared by @ alexandrahelga on

Kokteilar og kampavín spila stórt hlutverk á Instagram-myndum Birgittu Lífar.

View this post on Instagram

Brunchin’ it up 💕

A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on

Sólarstrendur og samstarf við Nocco hjá Helga Ómarssyni.

Það er eintóm gleði að vera Snapchat-stjarnan Binni Glee ef marka má Instagram-síðuna hans.

Egill Halldórsson hefur vakið töluverða athygli fyrir sínar Instagram-myndir.

View this post on Instagram

crockodile hunting 👀💦 – #tulum #cenote

A post shared by egill ⚡️ (@egillhalldorsson) on

Bloggarinn Sigríður Margrét er Instagrammari í húð og hár.

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Innlent

fyrir 16 tímum

Vanur neikvæðri umfjöllun

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is