Lýsir hroðalegum veruleika sem tók við þegar hann missti tökin á lífi sínu | Mannlíf

Innlent

Lýsir hroðalegum veruleika sem tók við þegar hann missti tökin á lífi sínu

Ríkharður Þór Guðfinnsson endaði í fangageymslu eftir kall á hjálp.

„Mér var hent inn í klefa, í einangrun á Hverfisgötunni. Ég var algjörlega brjálaður, og heimtaði að þeir hleyptu mér út en fékk engin viðbrögð. Eftir að hafa staðið og öskrað á verðina í marga klukkutíma lognaðist ég út af og sofnaði, en vaknaði fljótlega aftur í svitabaði og brjáluðum fráhvörfum. Ég var ekki undir neinu eftirliti, fjölskyldan fékk ekki að hafa samband við mig og enginn vissi hvað væri í gangi. Þetta var mjög slæm og niðurlægjandi upplifun.“

Þannig lýsir Ríkarður Þór Guðfinnsson því þegar hann leitað sér hjálpar á geðdeild en endaði í fangageymslum lögreglunnar, þar sem hann var settur í einangrun, eftirlitslaus og í miklum fráhvörfum.
Í nýjasta tölublaði Mannlífs, sem kemur út á morgun, segir Ríkarður frá hroðalegum veruleika sem tók við þegar hann missti tökin á lífi sínu í sumar. Lestu meira um málið í blaðinu á morgun og á mannlif.is

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Innlent

Svante og ég

fyrir 2 dögum Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Vinsæl íslensk og vegleg tímarit

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu