„Nú er ég komin með nýjan karl“ | Mannlíf

Innlent

24 október 2018

„Nú er ég komin með nýjan karl“

Það kom Andreu Önnu Guðjónsdóttur skemmtilega á óvart að frétta að hún hefði unnið afnot af glænýjum Opal Karl í heilt ár.

Andrea Anna Guðjónsdóttir datt í lukkupottinn þegar hún var dregin sem vinningshafinn í reynsluaksturs-leik Opel. Það kom henni skemmtilega á óvart þegar Snapchat-stjarnan Binni Löve læddist óvænt upp að henni í Perlunni og tilkynnti henni að hún hefði unnið afnot af glænýjum Opal Karl í heilt ár.

„Nú er ég komin með nýan karl,“ grínaðist Andrea. „Glænýjan! Og ég fæ að hafa hann í heilt ár?“ bætti hún við undrandi.

Á meðfylgjandi myndbandi má sjá viðbrögð Andreu þegar henni var tilkynnt að hún hefði verið dregin út í leik Opel.

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Innlent

fyrir 16 tímum

Að velja að sjá ekki neitt

Lesa meira

Innlent

fyrir 20 tímum

Rappar á þremur tungumálum

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is