Þriðjudagur 21. janúar, 2025
-0.1 C
Reykjavik

Stóðu sig vel í danskeppni í Blackpool

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hópur íslenskra dansara stóð sig vel í Champions of Tomorrow danskeppninni sem haldin var í Blackpool í Englandi um helgina.

Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir lentu 1. sæti í U21 latin í Champions of Tomorrow danskeppninni sem haldin var í Blackpool í Englandi um helgina. Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk Hilmarsdóttir urðu í 2. sæti í U22 Ballroom og Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir lentu í  3. sæti í Junior.

Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir voru í 6. sæti í Juvenile Ballroom og 7. sæti í Latin. Fannar Kvaran og Fanný Helga Þórarinsdóttir komust í undanúrslit í Ballroom og 24 para í Latin.

Daði Freyr Guðjónsson, sem margir kannast við úr þáttunum Allir Geta Dansað, og Fanney Gísladóttir voru í undanúrslitum í ProAm latin og Ballroom.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -