Twitter um „brauðkaup aldarinnar“ | Mannlíf

Twitter um „brauðkaup aldarinnar“

Innlent

8 janúar 2019

Netverjar bregðast við broslegri villu sem birtist á forsíðu Fréttablaðsins í dag.

Í morgun birtist skondin villa á forsíðu Fréttablaðsins þar sem fjallað er um brúðkaupsundirbúning fótboltamannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Í fyrirsögn er talað um „brauðkaup“ í staðin fyrir „brúðkaup“ og netverjum er skemmt.

Þetta hefur fólk á Twitter um mistökin að segja.

Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is

Velkomin. Mannlíf notar vafrakökur. Sjá nánar.