Umræðan á Twitter - „Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair“ | Mannlíf

Innlent

Umræðan á Twitter – „Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair“

Eins og greint hefur verið frá hefur stjórn Icelandair Group gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Fréttir af kaupunum hafa vakið mikla athygli eins og umræðan á Twitter ber merki um. „Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair,“ skrifar einn Twitter-notandi. „Hjálp,“ skrifar annar.

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Vinsæl íslensk og vegleg tímarit

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu