Umræðan á Twitter - „Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair“ | Mannlíf

Innlent

5 nóvember 2018

Umræðan á Twitter – „Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair“

Eins og greint hefur verið frá hefur stjórn Icelandair Group gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Fréttir af kaupunum hafa vakið mikla athygli eins og umræðan á Twitter ber merki um. „Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair,“ skrifar einn Twitter-notandi. „Hjálp,“ skrifar annar.

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Innlent

fyrir 20 tímum

Plastskeiðar munu fljúga

Lesa meira

Innlent

fyrir 22 tímum

Gríman fellur

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is