Fimmtudagur 14. nóvember, 2024
9.5 C
Reykjavik

Upplýsingar um 420 fasteignir sendar á skattrannsóknaryfirvöld

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þrjú þúsund ábendingar um óleyfilega skammtímaleigu hafa borist yfirvöldum. Upplýsingar um 420 fasteignir hafa ratað á borð skattrannsóknaryfirvalda.

Fréttablaðið greinir frá því í morgun að 59 mál ólöglegrar heimagistingar séu hjá lögreglu. Þegar hafi 61 máli lokið með stjórnvaldssektum. Sektir vegna herts eftirlits nema um 100 milljónum.

„Á árinu 2017 var áætlað að allt að 80 prósent skammtímaleigu á Íslandi færu fram án tilskilinna leyfa eða skráningar. Sýslumaður áætlar að óskráðum og leyfislausum gististöðum hafi fækkað um meira en 30 prósent frá því að átakið hófst. Í janúar hafði orðið 400 prósenta aukning á tíðni skráninga slíkra eigna ef miðað er við tölur frá sama tímabili í fyrra,“ er greint frá í Fréttablaðinu.

Sýslumaður telu um helming skammtímagistingar án tilskilinna leyfa í dag.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -