Raðmorðinginn sem var sáttur við að deyja

top augl

Raðmorðinginn hafði fullyrt að framlenging á lífi hans væri lítið annað en sóun á peningum skattborgara. Hann hafði verið sakfelldur fyrir að myrða fimm konur og lá njörvaður niðri á borði með mjúku yfirlagi í breyttum gasklefa í öryggisfangelsi í Nevada í Bandaríkjunum. Nál hafði verið sett í annan handlegg hans og senn myndu um æðar hans lyfjakokteill sem samanstóð af þremur lyfjum.

Raðmorðinginn, 47 ára að aldri, blikkaði augunum ótt og títt en sýndi engar tilfinningar þegar hann beið þess sem verða vildi. Hann hafði reyndar fengið róandi skömmu áður til að hindra einhver átök þegar á hólminn væri komið.

Nú heyrum við söguna um raðmorðingjann sem var sáttur við að deyja.

Hlustaðu á hlaðvarpsþáttinn í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni