- Auglýsing -
Í þessum þætti flytja þeir Jón Sigurður og Rucio fyrst erindi úr bók Gunnars Dal, Raddir Indlands, en þar segir frá því hvernig eigi að meðhöndla munnsöfnuð og fantalega framkomu sem nóg er af um þessar mundir. Því næst fjalla þeir um söngkonuna Ellu Fitzgerald en Jón Sigurður komst í kynni við þá konu sem fylgdi henni síðasta spölin þegar söngkonan fór yfir móðuna miklu.