Sakamálið – 23. þáttur: Tuttugu ára prísund hefðarkonunnar

top augl

Lafði Elizabeth Cathcart taldi sig hafa fundið ástina þegar hún kynntist írskum karlmanni, Hugh Maguire að nafni. Elizabeth keypti handa honum ofurstatign og nánast bjargaði honum úr ræsinu.

Þau gengu síðar í hjónaband, en Hugh reyndist hins vegar vera úlfur í sauðargæru og líf Elizabeth varð að helvíti. En það gekk erfiðlega fyrir Hugh að brjóta eiginkonu sína til hlýðni þegar hann reyndi að koma höndum yfir auðæfi hennar.

Óhætt er að segja að málalyktir hafi verið ótrúlegar.

Hlustaðu á allan þáttinn hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni