Sakamálið – 26. þáttur: Líkið var hlutað í „meðfærilega bita“

top augl

Hvarf Trishu Autry árið 2000 var mikil ráðgáta. Í ellefu mánuði biðu foreldrar hennar á milli vonar og ótta. Óttinn átti rétt á sér vonin ekki. Þegar líkamsleifar Trishu fundust báru þær þess merki að hún hefði verið bútuð niður í „meðfærilega bita“. 

Síðustu stundir Trishu í jarðlífinu urðu að lokum nokkuð ljósar og böndin bárust að manni sem var vægast sagt vafasamur pappír.

Nú heyrum við um örlög Trishu Autry …

Hlustaðu á allan þáttinn hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni