Sakamálið – 24. þáttur: Morðið í bílskúrnum

top augl

Við rannsókn á vettvangi glæpsins fundust blóðslettur í allt að nokkurra feta hæð á veggjum bílskúrsins og því talið yfir allan vafa hafið að morðið hefði átt sér stað þar. Þess utan fannst blóði storkinn hamar ekki fjarri líkinu.

Líkið var verulega rotið og rottubitið þar sem það fannst á bak við stóran kassa í bílskúr í Southampton árið 1929.

Hlustaðu á allan þáttinn hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni