Hús & híbýliLitríkt og ljúft fyrir sumarhúsið Stefanía Albertsdóttir29. júní, 2019 14:59 VefTvviðtalUnnar Gísli útskýrir sviðsnafnið: „Mér fannst Júníus vera svo lúðralegt nafn“ - Auglýsing - HlaðvörpSakamáliðSakamálið – 26. þáttur: Líkið var hlutað í „meðfærilega bita“ - Auglýsing -Gaman er að ditta að, breyta og bæta bæði heima og í sumarhúsinu. Hús og híbýli fór á stúfana og fann nokkra fallega og litríka hluti sem flikka sannarlega upp á híbýlin.Diskar úr ítölskum leir frá Casagent. Bakgarðurinn á Akureyri, frá 3.510 kr.Salt- og piparkvörn úr Hammershøj-línunni frá Kähler. Casa, 6.390 kr.Djúsí ullarteppi frá Bronte by Moon. Álfagull 12.900 kr.Lukt fyrir kubbakerti út sumarlínunni 2018. Hægt að nota úti og inni. IKEA, 3.990 kr.Vaðfuglar úr Dýraríki Íslands eftir Benedikt Gröndal. Crymogea, 2.500 kr.Vintage-bréfapressa frá Haford Grange. Geysir, 9.800 kr.Sinnepsgul plastmotta frá Pappelina sem hentar vel bæði inni og úti. Kokka, 19.500 kr.Borðlampi sem minnir á gamla tíma. Fakó, 32.900 kr.Glaðleg og sumarleg hörviskustykki frá Lapuan Kankurit. Pipar og salt, 2.200 kr.Klassíski Wishbone-stóllinn í litnum Darkblue Lacquer. Epal. Efnisorð:sumarhús og híbýlisumarhúsDeilaFacebookTwitter AthugasemdirAthugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir. Lestu meirasumarTobba er búin að fá nóg af bleytunni: „Þið þarna í Atlavík, þið getið kannski fokkað ykkur smá!“ hús og híbýliDeiglumór, áhugaverð heimildabók um leirlist á Íslandi 1930–1970 hönnunSjöan frá Fritz Hansen, fyrir börn hús og híbýliHandgerð og eftirtektarverð sojakerti - Auglýsing -Veistu meira um málið?DeilaFacebookTwitter Nýtt í dagMest lesið í vikunniBaksýnisspegillinnSigurður sjómaður sakaður um að nema taílenska konu á brott: „Hún hringdi oft grátandi“ mannréttindiSigurður Kári fordæmir mannréttindabrot á Gaza: „Það stríð sem þú nefnir er hörmulegt“ samfélagGrindvíkingar mega geyma hluti í seldum eignum: „Stuðla að tengslum fólks við hús“ Raddir Aðsend grein Fæðandi persóna á stofu 7 Aðsend grein Tengsl kirkjunnar við lögreglu og yfirvöld Aðsend grein Tilraunaverkefnið ÍslandÍ fréttum er þetta helst...- Auglýsing -