Hús & híbýliLjós sem setja punktinn yfir i-ið á heimilinu Sigríður Elín Ásmundsdóttir23. maí, 2019 15:40 VefTvSjóarinnJóhannes lenti í háska með fullan bát af kindum:„Veit ekki hvort við hefðum lagt í Flateyjarsundið“ - Auglýsing - HlaðvörpSakamáliðSakamálið – 26. þáttur: Líkið var hlutað í „meðfærilega bita“ - Auglýsing -Fallegt loftljós getur gert mikið fyrir heimilið. Hér koma nokkur ljós sem setja punktinn yfir i-ið. Crown-ljósið frá NEMO kemur í nokkrum stærðum og litum. Módern (sérpöntun), verð frá 194.900 kr.Þetta smarta ljós er með fjórum ljósaperum og ætti því að gefa góða birtu. ILVA, 24.990 kr.Multi light heitir þetta fallega ljós frá Gubi sem kemur í nokkrum litum. Epal, 77. 000 kr.Þetta flotta ljós heitir Cut surface og kemur úr smiðju Tom Dixon. Lumex, 79.000 kr.Grátt og formfagurt. Dimm, 30.990 kr.Fjórtán kerta ljósakróna frá Dialma Brown. Húsgagnahöllin, 129.900 kr.Svart og stílhreint loftljós. ILVA, 17.995 kr.Wiro Diamon heitir þetta víraða ljós. Lumex, 107.000 kr.Frisbi-ljósið frá Flos er að komast í tísku aftur. Casa, 62.900 kr.Þessi hvítu ljós frá Norm Copenhagen fara vel með þessum vínrauðu veggjum. Epal, 19.500 kr.Kremað loftljós sem skapar skugga með forminu. Epal, 94.900 kr. (fæst líka í svörtu).*Verð eru birt með fyrirvara um breytingarMyndir / Frá framleiðendumEfnisorð:hönnunljósDeilaFacebookTwitter AthugasemdirAthugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir. Lestu meirainnlentÁsmundur kveður Sigþór frá Litla Hvammi: „Ég vökva með tárunum sem falla á lyklaborðið á tölvunni“ hönnunGömul og glæsileg perla í hjarta miðborgarinnar: Sjarmerandi skandinavískur stíll og aukaíbúð hönnunGuðný vill búa til hluti sem snerta fólk: „Ég er frumkvöðull frá náttúrunnar hendi“ hönnunÍslenskt hönnunarfyrirtæki þróar sýningu fyrir stærsta safn í N-Evrópu: „Kom okkur öllum á óvart“ - Auglýsing -Veistu meira um málið?DeilaFacebookTwitter Nýtt í dagstjórnmálSveinn Andri stríðir Áslaugu Örnu: „Hún hlýtur að vera sjálfri sér samkvæm“ orðrómurÞorrablæti Áslaugar Fréttaskýring StjórnmálInga Sæland glímir við víðtækt vantraust – „Það dugar ekki að láta, eins og þetta sé smotterí“ Mest lesið í vikunniFréttaskýring StjórnmálInga Sæland glímir við víðtækt vantraust – „Það dugar ekki að láta, eins og þetta sé smotterí“ BaksýnisspegillinnÍslenskur sölumaður spænskra fasteigna féflétti samlanda sína: „Maðurinn hefur mikinn sefjunarmátt“ dómsmálKrefjast fjögurra milljóna króna vegna umskurðar barns á Akureyri Raddir Brynjar Birgisson Krakkar í 6. bekk eru leiðinlegustu börnin Aðsend grein Eru skólaíþróttir tímaskekkja? Brynjar Birgisson Dagurinn sem starfsmaður Eimskips drap mig næstum þvíÍ fréttum er þetta helst...- Auglýsing -