- Auglýsing -
Sambúðin opnar með pompi og prakt á morgun og af því tilefni er blásið til opnunarhófs í versluninni að Sundaborg 1 á milli kl. 17:00 og 20:00.
Sambúðin er sameiginleg verslun í eigu netverslananna Hríslu, Lauuf, Menu og Modibodi en þar fást alls konar umhverfisvænar vörur fyrir heimili og líkamann ásamt gjafavöru, barnavörum, hreinlætisvörum svo eitthvað sé nefnt.

Boðið verður upp á léttar veitingar ásamt ýmsum opnunartilboðum.