Tvö smart baðherbergi | Mannlíf

Hús & híbýli

17 maí 2018

Tvö smart baðherbergi

Falleg baðherbergi í skemmtilega ólíkum stíl.

Rómantískt og sjarmerandi baðherbergi sem eigendur hönnuðu sjálfir. Frístandandi baðker, sérsmíðuð innrétting, viðarklæddur veggur og smart flísar.

Hægt er að opna út í garð og fallegt skilrúm er við baðkerið til að skapa smávegis næði frá glugganum.

Hvaðan er …

Sturtuglerið: Samverk.

Baðkerið: Egill Árnason.

Handlaugarnar: Axor Massaud frá Ísleifi Jónssyni.

Blöndunartækin: Hansgrohe Axor frá Ísleifi Jónssyni.

Innréttingin: Smíðaþjónustan ehf.

Borðplatan: Steinn frá S. Helgasyni.

Skilrúm: Tekk–Company

Flísar: Egill Árnason.

__________________________________________________________________________

Þetta gráa og fallega baðherbergi hannaði Bára Gunnlaugsdóttir innanhússarkitekt. Stíllinn er klassískur og hlýlegur og óbeina lýsingin gefur notalega spa-stemningu.


Hvaðan er …

Gólfefni og aðrar flísar: Egill Árnason.

Baðkerið: Tengi.

Handlaugin: Ísleifur Jónsson.

Blöndunartækin: Tengi.

Lýsingin: Rafkaup.

Innréttingin: Svarbæsaður askur frá RH innréttingum.

Borðplatan: Fanntófell.

Myndir / Hákon Davíð Björnsson

 

 

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Hús & híbýli

fyrir 2 vikum

Risarnir í Basel

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is