Föstudagur 27. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

50 Cent óvænti gesturinn á hálfleikssýningu Superbowl

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Snoop Dogg og Dr. Dre stóðu heldur betur undir væntingum á sýningu sinni í hálfleik Superbowl í nótt á SoFi leikvanginum sem margir biðu með eftirvæntingu. Þar tóku þeir nokkra vel þekkta smelli, þar á meðal The Next Episode og California Love.

Fitty, betur þekktur sem 50 Cent var óvænti gesturinn sem sló í gegn, meðal annars með laginu In Da Club. Fólk var búið að slúðra sín á milli í margar vikur um það hver hinn óvænti gestur yrði. Mary J Blige, Kendrick Lamar og Eminem tóku einnig þátt í sýningunni.

Lokalag sýningarinnar að þessu sinni var Still D.R.E. og vakti það mikla lukku áhorfenda. 

Mynd: TMZ

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -