Anna Kristjánsdóttir spyr í nýjustu dagbókafærslu sinni hvað sé næst á rifrildalista Íslendinga, nú þegar forsetabaráttunni er við það að ljúka.
„Í dag er síðasti dagurinn að sinni sem hægt er að hallmæla eða hrósa frambjóðendum til embættis forseta Íslands. Klukkan 22.00 í kvöld verður það of seint og að aflokinni talningu verður það ljóst hver verður forseti Íslands næstu fjögur árin. Eftir það verðum við að hætta að rífast um forsetaefnin. Mér þykir þó vænt um þau öll með tölu þó aðallega eitt þeirra sem fær vonandi atkvæði mitt.“ Þannig hefst dagbókarfærsla vélstjórans Önnu Kristjánsdóttur en hún er í heimsókn hér á landi en hún býr á paradísareyjunni Tenerife.
Vissulega getum við haldið áfram að rífast um þjóðarmorðin á Gaza, en það umræðuefni hefur verið í umræðunni í nærri 75 ár og verður örugglega næstu 75 árin.“
Að lokum auglýsir Anna eftir hugmyndum frá lesendum: