Föstudagur 3. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Berta Dís prinsessa á von á barni: „Báðar fjölskyldur eru hæstánægðar með fréttirnar“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Berta Dís prinsessa, barnabarn Elísabetar II, á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum Edoardo Mapelli Mozzi.

Á Instagram-reikningi bresku konungsfjölskyldunnar var tilkynnt um óléttu Bertu Dísar, sem er dóttir Andrésar prins og Söru Ferguson.

Búast má við hinum nýja erfingja snemma á næsta ári samkvæmt tilkynningunni en fyrir eiga hjónin börnin Úlf og Sönnu.

„👑 Hans hátign konungurinn hefur verið látinn vita og báðar fjölskyldur eru hæstánægðar með fréttirnar,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -