- Auglýsing -
Söngprinsessan Bríet Ísis Elfar spókar sig á danskri grund þessa dagana.
Bríet birti í gær nokkrar ljósmyndir á Instagram þar sem hún sést meðal annars baða sig í sólinni og syngja fyrir fólk á skemmtistað. Óhætt er að segja að það er erfitt að komast ekki í blússandi sumarskap við að sjá þessar ljósmyndir.
Hér eru tvö dæmi:
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2023/06/Briet.jpg)
Ljósmynd: Instagram-skjáskot
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2023/06/Briet2.jpg)
Ljósmynd: Instagram-skjáskot
View this post on Instagram