Föstudagur 27. desember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Daði hlaut BAFTA verðlaun í gærkvöldi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Daði Einarsson hlaut í gærkvöldi BAFTA verðlaun fyrir tæknibrellur í vinsælu Netflix-þáttunum The Witcher. Þættirnir unnu einnig til verðlauna fyrir förðun og hár. Ásamt Daða hlutu þeir, Gavin Round, Al­eks­and­er Pejic, Stefano Pep­in, Jet Omos­hebi og Oli­ver Cubba­ge einnig verðlaunin.

Daði er einnig þekktur fyrir tæknibrellur sínar í stórmyndunum Gravity og Everest. Þá hafa nokkrir Íslendingar hlotið BAFTA verðlaunin áður en síðast var það Hildur Guðnadóttir fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -