- Auglýsing -
Rapparinn, skáldið og listamaðurinn Dóri DNA er búinn að setja heimili sitt á sölu en um er að ræða gullfallega hæð í Skerjafirðingum. Dóri býr með þar með Magneu Guðmundsdóttur, eiginkonu sinni, og börnum þeirra. Fallegt útsýni er til suðurs í átt að Öskjuhlíð og Bláfjöllum og fylgir tæplega 10 fm geymsluskúr á lóðinni en hann er ekki skráður í fermetratölu íbúðar. Íbúðin er litrík og falleg og rúmir 130 fm að stærð. Fjögur svefnherbergi eru til staðar og eitt baðherbergi.
108.000.000 krónur er ásett verð sem er hægt að kalla gjöf en ekki gjald fyrir eign sem þessa.
Hægt er að sjá myndir af íbúðinni hér fyrir neðan