- Auglýsing -
Tískuæði virðist hafa gripið fræga fólkið í útlöndum í ofurhitanum sem geysað hefur í sumar. Æðið eru nektarmyndir.
Ástæður fræga fólksins fyrir að birta myndir af sér fáklæddu í sumar, eru ærið misjafnar. Sumir gerðu það til að monta sig á stæltum líkamanum á meðan aðrir vildu með því fagna fjölbreytileikanum, sjálfsást og gefa aldursfordómum fingurinn.
Hér fyrir neðan má sjá rjómann af fákæddum stjörnum frá því í sumar (ef klikkað er á þær stækka myndirnar).
Kúltúrfrétt þessi er unnin upp úr frétt E! News.