- Auglýsing -
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Teitur Magnússon – Fegurð
HinnRYK – This Error
Hekla – Var
Krullur – Ef ég hætti að elska þig
Annalísa – Hvern andardrátt