- Auglýsing -
Söngkonan GDRN er orðin móðir en hún ól son.
Guðrún Ýr Eyfjörð sem notast við listamannanafnið GDNR og kærasti hennar Árni Steinn Steinþórsson, eignuðust son en fyrir stundu birti söngkonan ljósmynd af erfingjanum en hann er þeirra fyrsta barn. Með myndinni skrifaði hún „Hann er mættur og hann er fullkominn.“
Mannlíf óskar parinu innilega til hamingju með soninn.
View this post on Instagram