- Auglýsing -
Markaðsstjórinn Halldór Högurður Einarsson gerir stólpagrín að Ásgeiri Jónssyni seðlabankastjóra í nýrri færslu á Facebook.
Halldór Högurður, sem er ansi vinsæll á Facebook, fyrir óheflaðan húmor og súrrealískar myndir sem hann lætur gervigreind búa til fyrir sig. Í nýrri færslu birtir Halldór gervigreindarmynd af Ásgeiri Jónssyni seðlabankastjóra, sem nýlega ákvað að hækka stýrivexti og skrifar við myndina:
„Seðlabankastjóri vinnur samkvæmt sama módeli og hann studdist við í Kaupþingsbanka á sínum tíma. Practice makes perfect.“
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2023/08/Sedlabankastjori.jpg)
Ljósmynd: Facebook