Laugardagur 21. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Gull og marmari – innlit á ótrúlegt heimili Drake

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Heimsfrægi rapparinn Drake á ótrúlegt heimili í Toronto en hefur hvert einasta smáatriði verið vandlega hugsað og útfært. Á heimili rapparans má finna körfuboltavöll, sundlaug, bíósal og marmara í miklu magni. Kanadíski arkitektinn og innanhúshönnuðurinn, Ferris Rafauli sá um að innrétta heimili Drake og sá hefur fengið frjálsar hendur eins og sjá má hér að neðan.
Borðstofuborðið er af stærri gerðinni en alls geta tólf manns setið þar saman.

Eins og að horfa inn í höll – lýsingin er dásamlega falleg

Upphengdur stigi úr marmara kubbum – skreytt með ljósakrónum eftir Rafauli.

Tveir skúlptúrar eftir Kaws við anddyri heimilisins. Sérsniðin ljósakróna úr bronsi og gegnheilum marmara eftir Rafauli.

Það er ekki vandamál að skella sér í körfu

„Walk-in closet“ sagði einhver – ljósakrónur frá Venicem

- Auglýsing -

Svefnherbergi Drake – Í hjónaherberginu setti Rafauli teppi eftir Alexander McQueen. Rúmið er eftir Hästens x Ferris Rafauli
Treyjur og nóg af þeim
Drake við flygilinn í stofunni

Marmari – marmari – marmari og tæki frá Nero Marquina, takið eftir baðkarinu.
Endum innlitið á stærstu marmara eyju sem ég hef augum litið. Þetta eldhús er listaverk!

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -