- Auglýsing -
Tímaritið Vogue fjallaði um heitustu haust trendin nú á dögunum en þar má sjá glamúr og djarfa liti. Prjónaföt eru komin til að vera, flauel og mynstruð föt. Tískugúrúar Vogue segja jakkafötin vera á útleið í tískuheiminum nú í haust og áhersla verður lögð á mitti. Leður, fjaðrir og pallíettur parað við stígvél sem ná upp að lærum. Tískan í vetur verður að öllum líkindum mjög skrautleg.

Munstraður prjónafatnaður verður málið í vetur – Segja sérfræðingar Vogue
Bomber jakkinn í hinum ýmsu útgáfum verður vinsæll í vetur.
