Föstudagur 10. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Jennifer Aniston saknar Matthew Perry innilega: „Hann var ekki sárþjáður“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Leikkonan Jennifer Aniston hefur greint frá því að hún hafi talað við Matthew Perry sama dag og hann lést. Aniston og Perry léku saman í þáttunum Friends og urðu miklir vinir eftir að hafa leikið í þáttunum. Perry lést 28. október í Los Angels fyrr á árinu en hann var 54 ára gamall.

Í nýju viðtali sagði leikkonan geðþekka frá samskiptunum. „Hann var ánægður. Hann var heilsu­hraust­ur. Hann var hætt­ur að reykja. Hann var að koma sér í gott form. Hann var ánægður – það er allt sem ég veit,“ sagði Aniston. „Ég var bók­staf­lega að senda hon­um skila­boð um morg­un­inn, fyndni Matty. Hann var ekki sárþjáður. Hann var ekki að berj­ast. Hann var glaður.“

Meðleikarar Perry í Friends eru sagðir vera ennþá í áfalli yfir andláti hans og enginn þeirri hafi átt von á þessu.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -