Þriðjudagur 24. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Jennifer segist aldrei hafa notað Botox: „Ég er með góð gen“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Jennifer Lopez(52) segist aldrei hafa notað Botox eða fylliefni af nokkru tagi, þakkar hún góðum genum og sólarvörn fyrir gallalausa húð sína.
Söngkonan heimsfræga notar húðvörur frá sinni eigin snyrtivörulínu sem ber nafnið JLo beauty.

Án farða

„Húðsjúkdómalæknir sagði mér þegar ég var mjög ung að nota sólarvörn, það er ein af ástæðum þess hve ungleg ég er. Ég notaði rakakrem á hverjum einasta degi,‘‘ sagði stjarnan nýlega í viðtali við erlendan slúðurmiðil.
Bætti hún því við að húðvörur og rútínan sem hún notar hafi í raun lítið breyst síðan.

Popp drottningin á rauða dreglinum

Rétt er að taka fram a lýtalæknar hafa sett athugasemd við yfirlýsingu stjörnunnar. Mun  reynast erfitt að fá það á hreint hvort um sé að ræða ótrúlega góð gen eða aðkomu lækna, burt séð frá því er Jennifer ávallt stórglæsileg.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -