- Auglýsing -
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
White Nephews – Cool Cat
Daníel Hjálmtýsson – Mirror, Mirror
Hildur Jóns og Einar Örn Magnússon – Hin fulkomnu jól
Kanzlarinn – Lögreglan
Arnar Jonsson og Íris Hólm – Um jólin