- Auglýsing -
Karl Ágúst Úlfsson hefur látið síðu lokkana fara og samdi ljóð af tilefninu.
Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Karl Ágúst Úlfsson hefur undanfarin ár skartað afar síðu gráu hári en í dag dró til tíðinda. Spaugstofugoðsögnin lét lokkana fara í tilefni nýársins og samdi þess vegna ljóð sem má lesa hér fyrir neðan:
Nú hárið er liðið
og hér birtis skalli
á hausnum á kalli
sem kvatt hefur sviðið.
Og árið er riðið
svo örþreytt í burtu
fór ekki í sturtu
en steig út um hliðið.
Já, af mér var sniðið
hið ofvaxna stríhár
því mótað nýár
úr ekki er skriðið.
Hér má svo sjá nýja kollinn á Kalla:
- Auglýsing -