Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Katy Perry veitir munnmök fyrir þrif: „Ég mun sjúga á þér typpið“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Söngkonan Katy Perry opnar sig um munnmök.

Í opinskáu viðtali í hlaðvarpsþættinum Call Her Daddy segir söngkonan Katy Perry frá því hvernig hún hvetur Orlando Bloom, eiginmann sinn, til að taka til og þrífa.

„Ef ég kem niður og eldhúsið er hreint og þú þreifst það. Ef þú vaskaðir upp og lokaðir öllum skápunum þá þarf þú vera tilbúinn að ég sjúgi á þér typpið. Bókstaflega. Það er ástartungumálið mitt. Ég þarf ekki rauðan Ferrari, ég get keypt rauðan Ferrari. Vaskaðu bara fokking upp. Ég mun sjúga á þér typpið, það er ekki flóknara en svo,“ sagði Perry og tók Alex Cooper, stjórnandi Call Her Daddy, undir með henni.

Söngkonan var að gefa út sína fyrstu plötu í fjögur ár en því miður fyrir hana hefur hún ekki fengið góða dóma. Platan er sú sjöunda á ferli Perry en hún sló í gegn árið 2008 með plötunni One of the Boys en sú plata innihélt smellina I Kissed a Girl og Hot N Cold. Þá hefur hún einnig snúið sér að leiklist að einhverju leyti en hún hefur meðal annars leikið þætti af How I Meet Your Mother og talaði fyrir Strympu í teiknimyndunum um strumpana sem kom út fyrir rúmum áratug.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -