- Auglýsing -
Fjölmiðlamaðurinn Egill helgason er skelleggur og skarpur samfélagsrýnir með ákveðnar skoðanir á hlutunum.
Meistari Kiljunnar segir að í huga hans séu línur farnar að skýrast varðandi forsetakosningarnar sem framundan eru:
Segir Egill að hann sé „farinn að hallast að því að Halla Hrund vinni forsetakosningarnar. (Þetta er ekki stuðningsyfirlýsing samt.)“
En það er meira sem Egill er að spáí en forsetakosningarnar; hann fylgist með íslenska boltanum og er á því að ríkjandi Íslandsmeistarar muni eigi láta frá sér þann titil:
„Og Víkingur verður Íslandsmeistari í fótbolta. (Ekki heldur stuðningsyfirlýsing.)“