Föstudagur 13. september, 2024
6.8 C
Reykjavik

Löngu glataðar ljósmyndir sýna hermannalíf á Íslandi á sjötta áratugnum – MYNDIR

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Notandi á hinni geysivinsælu Reddit-síðu birti löngu glataðar ljósmyndir sem afi hans hafði tekið er hann dvaldi sem hermaður á Íslandi á sjötta áratug síðustu aldar.

„Afi minn var staðsettur á Íslandi í Kóreustríðinu, snemma á sjötta áratugnum… Pabbi fann kassa með slides myndum þegar afi minn lést. Lét loksins skanna glærurnar nýlega! Tekið með Kodachrome,“ skrifaði notandinn á Reddit í umræðuþræði um ljósmyndun í gær en færslan hefur vakið verðskuldaða athygli.

Hér má sjá nokkrar af ljósmyndunum sem afinn tók er hann starfaði á Íslandi upp úr 1950:

Þreyttir hermenn.
Bankastræti
Margt hefur breyst frá því um miðbik síðustu aldar.
Krýsuvíkurvegur
Farið upp í flugvél
Líklegast Seltún við Kleifarvatn

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -