Uppistandarinn Arnór Daði gerði garðinn frægan með sýningu sinni “Big, Small Town Kid” í fyrra þegar hann komst í gegnum fyrstu sígju á Grammy verðlaunahátíð-unum. Hann var ekki svo heppinn að fá tilnefningu, enda var samkeppnin hörð.
Grínið heldur áfram – Arnór Daði mætir með splunku nýja uppistands-sýningu á Reykjavík Fringe Festival sem fer fram vítt og breytt um Reykjavíkurborg dagana 26. júní – 2. júlí.
Nýja sýning hans “Normal People Don’t Do This” verður flutt á Gauknum 1.Júlí kl20:15 og 2.Júlí kl19:45. Einnig verður hann kynnir á umtöluðu leikjasýningunni „Jokeshow Gameshow“ 30.Júní kl21 á Paloma ásamt Lovísu Láru og Friðrik Val
Meiri upplýsingar:
https://rvk.ssboxoffice.com/
Hauganesingurinn hefur verið mjög virkur í uppistand-senunni í Reykjavík síðustu ár, enn hann og fjölskylda flytja norður á Akureyri í enda sumars fyrir nám, þannig Arnór hefur unnið hörðum höndum að þessari sýningu þar sem hann kemur ekki til með að láta sjá sig jafn mikið og hann hefur gert.