Föstudagur 10. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Ofsaakstur verðlaunaklámstjörnunnar Kendra Sunderland leiddi til fíkniefnahandtöku

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Klámstjarnan Kendra Sunderland var handtekin í ágúst fyrir að vera með eitt gramm af grasi á sér en fjölmiðilinn TMZ hefur fengið í hendurnar lögregluskýrsluna sem skýrir frá því hvernig handtakan kom til.

Að sögn lögreglumannsins sem handtók Sunderland í Texas stöðvaði hann klámstjörnuna fyrir of hraðan akstur en samkvæmt skýrslunni var Sunderland að keyra hvítan Lexus. Svo þegar hann var búin að stöðva ökufantinn kom í ljós að hún hafði einnig verið of sein að fara með bílinn í skoðun. Meðan lögreglumaðurinn ræddi við Sunderland kom hann auga á veiptæki og bað um að fá að skoða það nánar en í því var að finna THC en það er virka efnið í kannabis.

Rétt er að taka fram að í fæstum ríkjum Bandaríkjanna hefði hún verið handtekin fyrir að vera með eitt gramm af grasi á sér en lögin í Texas eru strangari í þeim efnum.

Sunderland sem er með þekktari klámstjörnum Bandaríkjanna hefur unnið til fjölda verðlauna á ferlinum og er hægt að nefna Flottustu brjóstin árið 2018 frá PornHub og XBIZ verðlaunin árið 2024 fyrir besta kynlífsatriðið í myndinni Take Me to Your Breeder en með henni í atriðinu voru Angela White, Blake Blossom, Angel Youngs, & Manuel Ferrara.

 

Kendra Sunderland mug shot

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -