Fimmtudagur 2. janúar, 2025
1.8 C
Reykjavik

Ólympíufari ánægð með tekjurnar á Onlyfans: „Ég vann fyrir þessum líkama“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fyrrverandi Ólympíufarinn Elise Christine segist þéna meira á Onlyfans heldur en hún gerði þegar hún starfaði á þremur stöðum í einu. Elise, sem keppti í skautahlaupi fyrir Bretlandseyjar, á að baki glæstan feril þar sem hún hefur unnið til fjölda verðlauna. Eftir að hún hætti að keppa í íþróttinni árið 2021 byrjaði hún að birta myndir af sér á Onlyfans.

Í samtali við Sun sagðist Elise vera ánægð með nýja starfsvettvanginn: „Þetta er líkaminn minn, ég vann fyrir þessum líkama, ég fékk hann ekki bara upp í hendurnar. Þannig að ég sé það þannig að ég er að græða peninga á því sem ég vann fyrir,‘‘ sagði íþróttakonan og bætti við: ,,Þú hefur stjórn á því sem þú gerir og hversu langt þú vilt ganga. Það tók mig smá tíma að verða hugrakkari með hlutina sem ég var að gera og opna mig um það. Þetta var skelfilegt í fyrsta skiptið. Nú er ég á staður þar sem ég hef engar áhyggjur.‘‘ Þá sagðist hún ekki lesa neikvæðar athugasemdir um ákvörðun hennar og því hafi hún minnkað samfélagsmiðla noktun töluvert.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -