- Auglýsing -
Reinhold Richter gerði sér lítið fyrir á föstudaginn og gaf út lag sem hann samdi um vin sinn, Ísak Harðarson heitinn.
Lagið heitir Heim til vina en Reinhold Richter samdi bæði lagið og textann en lagið er samið til minningar um Ísak Harðarson, ljóðskálds sem lést árið 2023. Á Facebook skrifaði Reinhold eftirfarandi upplýsingar um lagið:
„Lagið mitt HEIM TIL VINA sem er samið til minningar um minn hjartans vin Ísak Harðarson er nú aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum.
Valmenni par excellence komu að upptöku og flutning:
Stefán Örn Gunnlaugsson (Upptaka Útsetningar Hljómborð Kassagítar Bakraddir)
Pétur Fjeldsted Einarsson (Útsetningar Bassi Rafgítar)
Jón Geir Jóhannsson (Trommur)
Jón Guðmundsson (Þverflauta)
Ólöf Sesselja Óskarsdóttir (Selló)
Edgar Smári Atlason (Söngur)“
Hér fyrir neðan má svo sjá myndband við hið fallega lag: