Miðvikudagur 15. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

Showtime-lið Lakers hittist á Havaí – Magic Johnson tók lagið

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fyrrum leikmenn NBA körfuknattleiksliðsins Los Angeles Lakers, hittust á Luau á Havaí til að minnast gamalla tíma um helgina. Um var að ræða þá leikmenn sem spiluðu á svokölluðu Showtime tímabili Lakers, frá 1979 til 1991. Liðið vann fimm titla á því tímabili undir stjórn Magic Johnson og Kareem Abdul-Jabbar og breytti í raun NBA körfuboltanum, gerði hann skemmtilegri og bauð upp á dansara í hléum og fjör.

Showtime lið Lakers vann alls 5 NBA titla

Goðsagnir á borð við Magic Johnson, Kareem Abdul-Jabbar, „Big Game James“ Worthy, Pat Riley og A.C. Green mættu (og Kurt Rambis) og miðað við ljósmyndir og myndbönd skemmtu allir sér konunglega. James Worthy var duglegur að deila ljósmyndum og myndskeiðum af endurfundinum á Facebook-síðu sinni. Sjón er sögu ríkari:

James Worthy og Kareem Abdul-Jabbar
Clay Johnson og James Worthy
James Worthy og AC Green

Hér má svo sjá snillinginn Magic Johnson leiða hópsöng:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -