Föstudagur 22. nóvember, 2024
-6.2 C
Reykjavik

Sigga Ósk: „Þetta er eina tappið sem ég kann og ég er að fara að gera það á minnsta palli í heimi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sigga Ósk keppandi í seinni undanúrslitum Söngvakeppninar steig örlítið óhefðbundin spor þegar hún sýndi þjóðinni hæfileika sína í steppdansi. Uppstríluð í rauða kjólnum sínum og steppskóm útskýrir hún fyrir áhorfendum: „Þetta er eina tappið sem ég kann og ég er að fara að gera það á minnsta palli í heimi. – Svo verið góð við mig“

Sigga Ósk steppar Mynd: Skjáskot ruv.is

Nú stendur yfir seinni undanúrslit Söngvakeppninar í Ríkissjónvarpinu. Keppendur kvöldsins eru:

  • Kristín Sesselja með lagið Óbyggðir
  • Langi Seli og Skuggarnir með lagið OK
  • Silja Rós og Kjalar með lagið Ég styð þína braut
  • Úlfar með lagið Betri maður
  • Sigga Ósk með lagið Gleyma þér og dansa

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -