- Auglýsing -
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Sverrir Bergmann, Jóhanna Guðrún – Skiptir engu máli
Spacebreaker – Velovcity
Per: Segulsvið – The Pelican Brief
Jonee Jonee – Hver er hvað
Anna Gréta, Sigurður Flosason – Come Rain or Come Shine