- Auglýsing -
Þriggja svefnherbergja penthouse íbúð við Valshlíð 16 er nú komin á sölu og kostar slotið tæpar 150 milljónir króna. Íbúðin er 237,3 fermetrar á tveimur hæðum með útsýni í margar áttir.
Íbúðin er afar björt með aukinni lofthæð
Borðstofa og eldhús er samliggjandi
Takið eftir stiganum. Virkilega smekklegt
Svefnherbergið er með góðum fataskápum og baðherbergi með sturtu og rúmgóðri aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Tvö salerni eru í íbúðinni.
Sjónvarpshol á efri hæð íbúðarinnar
Gullfallegt útsýni á einum besta stað í bænum!