- Auglýsing -
Söngdívan og hæfileikabúntið Svala Björgvins birti mynd á Instagram-aðganginum sínum þegar hún tók þátt í Evrópsku söngvakeppninni 2017, í Kænugarði. Enda vel við hæfi þar sem í gær voru seinni undanúrslit Söngvakeppninnar og landinn því fullur tilhlökkunar og eftirvæntingar í Eurovision.
Svala tók þátt söngvakeppninni í Úkraínu þar sem hún flutti lagið Paper. Flutningur Svölu var stórkostlegur en þrátt fyrir allt skilaði það Íslendingum ekki í úrslit, þá þriðja árið í röð.
Hér að neðan má sjá færslu Svölu og hlekk að laginu Paper:
View this post on Instagram